Hvað segir siðanefndin við þessu?

Rógsherferð Reynis Traustasonar og yfirlýsing hans í dag hlýtur að varða við siðareglur blaðamannafélags Íslands, þó svo að reyndar hafi siðanefndin mjög sett niður síðan Arna Schram varð formaður félagsins.

Reynir varð upplýs að grófri aðför að starfsheiðri Jóns Bjarka Magnússonar með yfirlýsingunni í dag - aðför sem var illilega afhjúpuð í Kastljósinu í kvöld.

Greinilegt er að Reynir hafði ekki hugmynd um upptökuna, því annars hefði hann gert þessi herfilegu mistök. Hann hefði betur sleppt yfirlýsingunni!

Upptakan var nefnilega ekkert svo slæm fyrir Reyni. Hún sýndi einfaldlega við hversu erfiðar aðstæður hann starfaði sem ritstjóri DV! 


mbl.is Segja blaðamann í herferð gegn DV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband