15.12.2008 | 20:42
Samt brosir Ingibjörg Sólrún!
Það er athyglisvert að fylgjast með því hvernig Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Solla) bregst við ástandinu í þjóðfélaginu og þeirri óánægju með stjórnina sem m.a. birtist í aðgerðum prjónafólksins við Stjórnarráðið í dag.
Hún brosir út að eyrum, og sífellt stærra brosi eftir því sem boðskapur hennar verður skelfilegri.
Flestum er þó enginn hlátur í hug - heldur allt annað.
Af hverju smælir þá Solla? Fer hún hér að ráðum einhvers ímyndarsérfræðings?
Ef svo er þá ætti hún að sparka honum sem allra fyrst og ráða einhvern annan, einhvern sem hefur aðeins meira jarðsamband.
Mótmælir og stagar í sokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef einmitt verið að hugsa þetta sama. Afhverju brosir ISG ? Ég held að hún hafi lært þetta af vinkonu sinni Monu Sahlin, hún var alltaf með einhverja vandræðagrettu á andlitinu þegar toblerone-og visareikningarnir voru hvað erfiðastir hjá henni. Ég get ímyndað mér að þetta sé eitthvað genatist hjá krötum. En ég viðurkenni að mig fer að langa í eitthvað krassandi sem mundi þurrka út þetta flírulega bros.
J.Þ.A (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.