11.1.2009 | 18:06
Ísraelskar flugvélar rjúfa lofthelgi Egyptaland
Flestar erlendar fréttastöđvar segja frá ţessari frétt á annan hátt en mbl.is
Ţar er ađalfréttin sú ađ ísraelskar orustuflugvélar hafi margoft rofiđ lofhelgi Egyptalands međ árásum sínum á Rafahborg sem stendur á landamćrum Gaza og Egyptalands.
Ekki er vitađ hvort ţetta sé gert međ samţykki Egypta en egypska ríkisstjórnin hefur ekkert látiđ hafa eftir sér vegna ţessara atvika. Í samkomulagi Ísraela og ţeirra frá 1979 er ţó skýrt tekiđ fram ađ virđa verđi lofthelgi Egypta.
Reyndar er framferđi Egypta gagnvart Palestínu, síđan ađ árás Ísaelsmanna hófst, ekki alveg til fyrirmyndar. Ţeir hafa lokađ landamćrunum fyrir flóttafólki ţannig ađ Gazabúar komast hvorki lönd né strönd.
Enda eru mótmćli gegn stjórninni og afstöđu hennar til innrásarinnar tíđ í Egyptalandi eins og Karl Blöndal ađstođarritstjóri Moggans greindi skilmerkilega frá á fundi um Palestínumáliđ í gćr (laugardag).
Skrif blađamannanna á mbl.is virđast hins vegar ekki alveg vera í samrćmi viđ skođanir ađstođarritstjórnans. Ćtli hér sé um ađ rćđa međvitađ andóf hćgrisinna á blađinu gegn honum?
![]() |
Egypsk börn slösuđust í sprengjuárás |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 462984
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.