Nýtt Stalingrad

Vestrænir menn sem hafa fengið aðgang að Gaza bera eyðilegginguna á svæðinu við eyðileggingu Stalingrad í seinni heimstyrjöldinni. Samkvæmt alþjóðalögum er bannað að ráðast á opinberar byggingar en Ísraelar hafa þvert á móti einbeitt sér að því að gjöreyðileggja allar slíkar byggingar.

Þegar hafa um 90 manns fundist látnir, grafnir í rústum heimila sinna, og er þó leitin rétt að byrja. 

Þar með hefur einnig mjög mikið af hjálpargögnum verið eyðilögð. Hjálparsendingar eru þó farnar að berast aftur, þar á meðal frá norrænu kirkjunum, en þær samanstanda aðallega af mat og lyfjum.


mbl.is 4.000 byggingar ónýtar á Gasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Historiker

þetta er slæmt, mjög slæmt ... en þetta er ekkert Stalingrad.

Historiker, 19.1.2009 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband