22.1.2009 | 14:12
Sérkennileg skilaboð!
Þetta eru sérkennileg skilaboð frá þingmanni Samfylkingarinnar á sama tíma og öll þjóðin bíður í ofvæni eftir yfirlýsingu frá forystu flokksins um slit á stjórnarsamstarfinu og upphaf viðræðna við Vinstri græna (og Framsókn) um nýtt stjórnarsamstarf.
Það vita allir að VG mun aldrei taka það í mál að setja aðild að ESB í forgang við þessar aðstæður. Hér er Árni Páll að skjóta sig illilega í fótinn ef hann ætlar að fara í samstarf við VG. Ljóst er af þessu að ekki bíður hans ráðherraembætti í þeirri stjórn.
Er hann virkilega svona heimskur eða er eitthvað annarlegt í gangi hjá Samfylkingunni?
![]() |
ESB-umsókn þolir enga bið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 10
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 224
- Frá upphafi: 462555
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 193
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni Páll er bjáni,við höfum ekkert að gera í ESB.
Adda (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.