23.1.2009 | 23:48
Svo eru menn að hneykslast á Kínverjum!
Já, hinn kapitalíski heimur getur ekki hneykslast lengur á Kínverjum fyrir að sýna ekki ljóta stelpuna syngja, við setningarathöfn Ólympíuleikanna, heldur láta eina sætari (þ.e. "myndarlegri"!) þykjast syngja.
Ég man hvað smáborgararnir hneyksluðust mikið vegna þessa. Ég er hins vegar viss um að þeir hinir sömu hneykslist ekki eins mikið núna, enda mega "kapitalistarnir" gera það sem bölvaðir kommarnir mega ekki.
Og svo er Obama svo rosalega mikið inn, meira að segj hjá þeim hægrisinnuðu.
Tónlistin var leikin af bandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það að sýna ekki 6 ára stelpu afþví hún var talin of ljót og það að tónlistamennirnir sjálfir óskuðu eftir að það yrði spiluð upptaka er sami hluturinn.
Ertu að grínast?
Gilbert (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 23:58
Góður punktur. Hver lítur gullið sínum augum. Glansmyndirnar eru víða ekki svo mikið glans eftir allt saman. Vonum að Obama sé ekki bara glans líka!
Þór Jóhannesson, 24.1.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.