25.1.2009 | 16:22
Fráfarandi stjórnarformaður FME?
Mér sýnist nú, af fréttinni að dæma, að Jón Sigurðsson ætli að sitja áfram, sem og stjórnin öll - og að Jónas Fr. sé ekkert endilega á leiðinni í burtu!
Ef svo verður þá er afsögn Björgvins enn eitt klámhöggið hans. Honum hefði verið nær að sitja áfram, reka forstjóra eftirlitsins og stjórnina - og segja svo af sér.
Nei! Bankamálaráðherrann fékk ekkert að vita um yfirvofandi bankahrun fyrr en það var á alla vitorði. Hann réð engu meðan hann sat - og ræður jafn litlu eftir að hann er farinn.
![]() |
Jón Sigurðsson: Afsögn Björgvins kom ekki á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 464242
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.