Ekki hvikað frá skilmálum AGS?

Forsvari Samtaka verslunar og þjónustu, þ.e. gamla heildsalagengisins, telur mjög mikilvægt að farið verði eftir skilmálum Alþjóðagjaldeyrisvarasjóðsins!

Samt segir hann um leið að lækka verði vextina ef það á að takast að bjarga efnahag heimilanna (og fyrirtækjanna sem hann auðvitað hugsar fyrst og síðast um).

Ljóst er af fyrstu ræðu Jóhönnu, og viðbrögðum "réttra" aðila við henni, að erfitt verður að létta skuldaklafnum af íslenskum heimilum. Vextir munu varla lækka undir hennar forystu, sem þó hefur verið ein helsta krafa Vinstri grænna.

Já það kostar að losa sig við íhaldið. Næsta verkefni er að gera Samfylkinguna að veikara stjórnmálaafli en VG. Einungis þannig er hægt að breyta þjóðfélaginu í jafnréttisátt.


mbl.is Fráfarandi stjórn kveið 12. febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Breyta þjóðfélaginu í jafnréttisátt" +

 Gott - prýðilegt. !

 Hvaða þjóðfélag eigum við að taka til fyrirmyndar ??

 Staðreynd, að vart finnst meira " jafnréttisþjóðfélag" en landið okkar góða.

 Svona er það bara - eftir 18 ára setu " íhaldsins" í landsstjórn !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 20:45

2 identicon

Allir jafn blankir meinar þú?? Ertu nú alveg viss um það?

Mér sýnist enn vera fullt af vitleysingjum með nægt fé milli handanna - og nóg af rándýru jeppunum enn á götunum. Staðreyndin er einfaldlega sú að það finnst vart spilltara þjóð(þjófa)-félag en landið okkar góða.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband