En eftir siðferðilegar hamfarir?

Ég held að flestum sé það ljóst að vandinn sem olli bankahruninu sé fyrst og fremst siðferðilegur og að háskólasamfélagið eigi þar stóra sök. Fram hefur komið að hin miklu tengsl HÍ við atvinnulífið  hefur sett spurningarmerki við sjálfstæði skólans, eins og kom fram hjá Vilhjálmi Bjarnasyni en hann var flæmdur frá HÍ á sínum tíma.

Í tíð núverandi rektors hafa þessi tengsl aukist til muna, enda hæg heimatökin með makann og samböndin hans sér við hlið. Háskólinn hýtur að endurskoða þessa stefnu sína ef hann vill vera tekinn alvarlega sem sjálfstæð og gagnrýnin stofnun en ekki sem útungunarstöð fyrir siðspillta karríerista eins og hún hefur alltof lengi verið. Eða eru ekki flestir stórræningjar landsins útskrifaðir úr HÍ?


mbl.is Leiðir út úr vandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ég held að þetta skipti miklu meira máli í stóru myndinni en margan grunar. Til dæmis tel ég Hannes Hólmsteinn Gissurarson vera meiri sökudólg í bankahruninu en nokkurn stjórnmálamann.

Guðmundur Jónsson, 1.3.2009 kl. 08:48

2 Smámynd: Anna

Samm'ala.

Anna , 2.3.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband