4.3.2009 | 11:48
Hvað með Alfreð?
Þetta hefur verið einhver helsta fréttin undanfarið í erlendum fjölmiðlum en ekkert hér heima fyrr en nú. Þessi frétt hljómar eins og að gamli þjálfarinn hafi staðið fyrir þessu en í öðrum fréttum er spjótunum beint að stjórnarmönnum félagsins. Talað er um að þetta hafi staðið allt frá aldamótunum 2000 og ástæða sé til að ætla að það hafi ekkert breyst.
Því hljótum við Íslendingar að spyrja okkur hvort núverandi þjálfari, Íslendingurinn Alfreð Gíslason, hafi verið eitthvað innblandaður í þetta síðan hann tók við? Það er allavega nokkuð óþægileg aðstaða sem hann er lentur í. Er með þessari frétt t.d. verið að reyna að hlífa Alfreði?
Öll kurl eru ekki komin til grafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.