9.3.2009 | 10:15
Hvað með upplýsingaskyldu stjórnmálamanna?
Gott hjá Helga og co, en ég hefði þó gjarnan einnig viljað sjá tillögu um upplýsingaskyldu stjónmálamanna um prófkjörskostnað í þessu frumvarpi. Mig minnir að í síðasta prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík hafi komið fram kröfur um upplýsingar um kostnað einstakra frambjóðenda vegna þeirra og þá komið í ljós að Helgi hafi eytt einna mestri upphæð í kosningabaráttuna. Ekki fékkst þó uppgefið hvaðan þeir peningar komu.
Til að koma í veg fyrir að fólk tali um tvískinnung stjórnmálamanna, spillingu og mútugreiðslur til þeirra, þá er mikilvægt að upplýsingar fáist um fjármál þeirra og stærstu styrkveitendur í prófkjörum. Annars er hætta á að almenningur telji að hér sé einungis um vinsældarbrellu að ræða (popularisma).
![]() |
Leggja fram frumvarp um upplýsingaskyldu fyrirtækja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 4
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 462642
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.