6.4.2009 | 09:27
Varnarmálaráđherrann!!
Kristján Örn skorađi ekki ađeins jöfnunarmark Brann á útivelli gegn sigurstranglegasta liđinu í norsku úrvaldsdeildinni, heldur átti einnig stórleik í vörn Brann. Talađ er um hann í norskum fjölmiđlum sem "forsvarsministeren" eđa varnarmálaráđherrann. Međ frammistöđu sinni í leiknum í gćrkvöldi hefur hann rćkilega bćtt fyrir slaka frammistöđu í fyrsta leiknum - og stimplađ sig vel inn sem fyrsta val í vörn íslenska landsliđsins.
Reyndar áttu Íslendingar á tímabili fimm leikmenn inni á vellinum í liđi Brann. Kristján, Ólafur Bjarnason og Birkir Már léku allan leikinn en Gylfi Einarsson og Ármnann Björnsson komu inn á í seinni hálfleik. Óhćtt er ţví ađ tala um Íslendingaliđiđ Brann ţessa daganna.
![]() |
„Ég átti gagnrýnina alveg skiliđ“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 463252
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 157
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.