5.7.2009 | 17:59
Birkir með annað!
Birkir Bjarnason er búinn að skora aftur fyrir Viking, sem er að vinna Lilleström með 4-2.
Björn Bergmann spilaði fyrstu leikina fyrir Lilleström, en þá gekk ekkert hjá liðinu. Eftir að hann missti sæti sitt - er ekki einu sinni á bekknum - hefur liðinu vegnað miklu betur.
![]() |
Birkir skoraði tvö mörk fyrir Viking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 461718
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.