Skárra en ekkert?

Er ekki skárra að fá þetta en ekki neitt? Ég efast stórlega um að menn og fyrirtæki þurfi að borga 100% af lánum sínum eins og Villi Bjarna er að segja. Haldið þið kannski að Kristján Ara og Þorgerður borgi þessar 800 milljónir sem þau skulda sínum banka?

Ríkið má þakka fyrir hvern eyri sem það fær til baka af þeim lánum sem eigendur (og starfsmenn) bankanna gáfu sjálfum sér.

Kennitöluflakkararnir hafa nefnilega allt sitt á hreinu. Og vegna hins fáránlega fjármálaumhverfis sem hér hefur ríkt, eru þessir menn ekki glæpamenn (hafa líklega ekki brotið lögin) heldur einungis siðleysingjar.

Nú bíður maður bara eftir svipuðu tilboði frá Jóni Ásgeiri. Hann á nóg af peningum ennþá, m.a. í ICELAND-keðjunni ytra, sem íslensk stjórnvöld geta líklega ekki náð í.


mbl.is Varar við borgarastyrjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 458040

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband