8.7.2009 | 09:49
Skárra en ekkert?
Er ekki skárra ađ fá ţetta en ekki neitt? Ég efast stórlega um ađ menn og fyrirtćki ţurfi ađ borga 100% af lánum sínum eins og Villi Bjarna er ađ segja. Haldiđ ţiđ kannski ađ Kristján Ara og Ţorgerđur borgi ţessar 800 milljónir sem ţau skulda sínum banka?
Ríkiđ má ţakka fyrir hvern eyri sem ţađ fćr til baka af ţeim lánum sem eigendur (og starfsmenn) bankanna gáfu sjálfum sér.
Kennitöluflakkararnir hafa nefnilega allt sitt á hreinu. Og vegna hins fáránlega fjármálaumhverfis sem hér hefur ríkt, eru ţessir menn ekki glćpamenn (hafa líklega ekki brotiđ lögin) heldur einungis siđleysingjar.
Nú bíđur mađur bara eftir svipuđu tilbođi frá Jóni Ásgeiri. Hann á nóg af peningum ennţá, m.a. í ICELAND-keđjunni ytra, sem íslensk stjórnvöld geta líklega ekki náđ í.
![]() |
Varar viđ borgarastyrjöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 462987
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.