Af hverju þessi kvittur?

Kvitturinn um lyfjamisnotkun Daniels Baily er furðulegur, ekki síst í ljósi tengsla hans við Usian Bolt.

Hvort Bandaríkjamenn standa hér að baki er óvíst, en þetta mál minnir þó mjög á aðför þeirra að Kanadamanninum Ben Johnson sem rauf einokun Kananna í spretthlaupum snemma á 9. áratugnum.

Þar var fremstur í flokki Carl Lewis sem tapaði fyrir Johnson eftir langa sigurgöngu. Johnson var dæmdur fyrir lyfjamisnotkun og missi titla sinna (og heimsmets). Seinna var Lewis sjálfur uppvís að lyfjamisnotkun án þess þó að missa fyrri titla né heimsmetin.

Hér er athyglisverð umfjöllun um mál Bailys og annars æfingarfélaga Bolts, auk umfjöllunar um þjálfara þeirra og hóp sem hann leiðir (og hefur verið bendlaður við lyfjamisnotkun):

http://www.dn.se/sport/friidrotts-vm/dopningsrykten-kring-bolts-traningskamrat-1.933509

Hér má og sjá hlaupið fræga þar sem Bolt og Baily göntuðust saman í undanrásum 100 m. hlaupsins á HM:

http://www.youtube.com/watch?v=39nugESZ65I


mbl.is Enginn á lyfjum í 100 metra hlaupi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband