Nokkuð skrítin samþykkt

Fyrir það fyrsta gæti það þótt nokkuð sérkennilegt í Ólafsvík að þeir fái ekki að kjósa sér nýjan prest, heldur eru skikkaðir að taka við prestinum á Hellissandi. Ekki er það amk mjög lýðræðislegt.

Í öðru lagi er skiptingin á Vestfjörðum all sérkennileg. Súgandafjörður og Dýrafjörður verða eitt prestakall, þó svo að Ønundarfjörður sé þar á milli - og presturinn þar þarf svo að fara yfir í Djúp til þjónustu. Nær hefði verið að sameina Holt og Þingeyri og vera með tvo presta á Ísafirði, annar þjóni Súgandafirði og Djúpinu.

Þá er og vægast sagt sérkennilegt að minnsta prestakall landsins, Reykhólar, skuli ekki vera lagt niður og sameinað Búðardal. Kirkja sem hefur efni á að halda presti yfir 300 sálir getur varla talist í fjárkröggum.


mbl.is Samþykkt að sameina átta prestaköll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Tökum prestakallana og -kellíngarnar af launaskrá ríkisins og látum þá sem notfæra sér þjónustu þeirra borga þeim launin.

corvus corax, 13.11.2009 kl. 14:11

2 Smámynd: Zmago

Sammála síðasta ræðumanni. Þar sparast 5 milljarðar.

Zmago, 13.11.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 52
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 458098

Annað

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband