Er ekki hægt að segja það sama um Bjarta framtíð ...?

... þ.e. að Björt framtíð sé hluti af popúlískri bylgju eða trendi. Flokkurinn gaf sig út fyrir vera mið-vinstriflokkur sem höfðaði til óánægju almennings með hið pólitíska kerfi - og hélst inni á þingi vegna þess. 
Strax eftir kosningar vendir hann sínu kvæði í kross, leitar til hægri og hefur samstarf við Viðreisn sem er dæmigerður nýfrjálshyggjulegur óánægjuflokkur.

Ef Óttari er alvara með þessum áhyggjum af populisma ætti hann að koma sér, og flokknum, aftur inn í Píratabandalagið og leita þannig á ný til vinstri. Út á það var hann og flokkur hans (nema kannski Björt Ólafsdóttir) kosin á þing.


mbl.is Trump hluti af „popúlískri bylgju“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 455386

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband