Að "tala meiningu" sína

Jón Gnarr er ekki alltof sleipur í íslenskunni. Maður segir meiningu sína, en talar hana ekki. Annars er þetta viðtal við Gnarrinn frekar klént yfirklór hjá honum vegna óheppilegra ummæla hans um Katrínu og Bjarna Ben varðandi forsætisráðherrakapalinn: "Ég hef ekk­ert út á Bjarna Bene­dikts­son að setja."
Nokkuð hlálegt yfirklór auðvitað miðað við undirskriftasöfnunina gegn Bjarna, sem vel yfir 40.00 manns hafa skrifað undir. Populismi svo sem hjá Gnarr en hann hefur þó vit á því að sjá eftir þessum ummælum. Þau eru frekar óheppileg, ef hann verður forseti, þ.e. að hafa tekið undir það að forsætisráðherrann sé persona non grata og viljað hann í burtu.
Jón er þar með skárri en Baldur Þórhalls sem ekki hefur dregið til baka eða afsakað dónaleg ummæli sín um Katrínu Jakobsdóttur. Sá náungi kann ekki mannsiði og hefur ekkert að gera á Bessastaði.


mbl.is Kveðst tala af virðingu: „Ég er enginn dóni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tveimur?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 54
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 455493

Annað

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband