Ekki er það fallegt!

Þrátt fyrir hrósið í garð Gylfa Sig. þá er ekki því að leyna að hann er í einhverju lélegasta liði í ensku úrvalsdeildinni. Swansea var neðst í henni fyrir umferðina og ekki bæta þessi úrslit (2-0 í hálfleik) stöðuna.

Sama má segja um "íslensku" liðin í ensku b-deildinni. Þau eru öll í neðri helmingi deildarinnar og tvö þeirra að tapa í dag (af fjórum). Að auki eru Ragnar og Jón Daði meira og minna á bekknum hjá liðum sínum.

Þannig að útlitið er ekki gott hjá landsliðinu. Lykilmenn með lítið sjálfstraust og flestir í slöku formi að auki. 
Daumatímanum lokið og gamla baslið framundan?


mbl.is Skelfilegt tap Swansea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. desember 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband