Hvað með að velja þjálfara ársins?

Nýleg frétt um að Lars Lagerbäck komi til greina sem þjálfari ársins í Svíþjóð (þó hann hafi þjálfað íslenska karlalandsliðið í fótbolta en ekki í Svíþjóð) vekur upp spurningar um af hverju þjálfari ársins sé ekki valinn hér á landi rétt eins og íþróttamaður ársins.

Við höfum þá fjöldann allan af þjálfurum til að velja á milli, ef við notum aðferðir Svía, þ.e. að þeir sem þjálfi í útlöndum komi einnig til greina.

Þá er bara að byrja upptalninguna: Guðmundur Guðmundsson, Dagur Sigurðsson, Þórir Hergeirsson, Alfreð Gíslason, Erlingur Richardsson, Patrekur Jóhannesson osfrv. 


mbl.is Yfirburðir íslenskra þjálfara - „Við vitum hvernig á að stýra liðum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. desember 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 455542

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband