Engin umfjöllun um andstæðinga Íslands

Fréttir af íslenska landsliðinu og mótherjum þeirra eru allar í skötulíki í fjölmiðlunum hér heima. 
Í sænska sjónvarpinu (SVT) eru þættir á hverjum degi um sænska landsliðið og um mótið - þættir sem eru teknir upp sama dag og þeir eru sendir út. Þjálfari liðsins hélt blaðamannafund í gær og ræddi um áherslur sínar.

Þjálfarar íslenska landsliðins halda engan slíkan fund - og engir (spjall)þættir eru um íslenska liðið.

Engar upplýsingar fást heldur um andstæðinga Íslands.
Þar standa Norðmenn sig betur! Hér er t.d. umfjöllun um austurríska landsliðshópinn:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/tidenes-beste-oesterrikske-lag/a/23704846/

Meira að segja Ungverjar fá sér umfjöllun:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/ungarn-fra-magiske-til-fargeloese/a/23704850/

Svo má auðvitað ekki gleyma Ronaldo og portúgalska landsliðinu:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/ronaldos-andre-ansikt/a/23704845/

Hvenær fáum við að sjá eitthvað svipað í íslenskum fjölmiðlum?


mbl.is 8% þjóðarinnar á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júní 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband