"Heift" í garð hjólreiðafólks?

Ekki hef ég nú orðið var við mikla heift í garð hjólreiðafólks hvort sem ég er akandi, hjólandi eða gangandi.

Hins vegar er áberandi hve hjólreiðafólk er gjarnt á að brjóta umferðareglurnar. Fara yfir gatnamót á rauðu ljósi, hjóla á móti umferð (þar sem er einstefna), hjóla á miðri einstefnugötu þó að bíll sé á eftir þeim og fara eftir eigin geðþótta hvort sem þeir eru á hjólastígum eða gangstéttum.

"Við erum svo frjáls og flott, hipp og kúl, að við megum haga okkur eins og okkur sýnist, amk gagnvart þessu pakki á bílunum"!

Annars er það nær undantekningalaust þannig að ökumenn taka tillit til hjólandi og gefa þeim oft réttinn þó þeir eigi hann sjálfir.

Hjólreiðamenn þurfa því fyrst og fremst að líta í eigin barm, draga úr hrokanum og fara eftir umferðareglunum.

Þá gengur allt saman vel - og gagnkvæm virðing ríkir!


mbl.is Heift í garð hjólreiðamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júní 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 455587

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband