Voru Ungverjar ekki búnir að lesa liðið - hvað þá með Austurríki?

Mig minnir að Heimir landsliðsþjálfari hafi sagt að Ungverjar hefðu verið búnir að lesa íslenska liðið eftir fyrsta leikinn og því átt 70% af leik þeirra við "okkar" lið í annarri umferðinni. Og nú eru tvær umferðir búnar - og enn sama byrjunarlið - þannig að Austurríki ætti að vera búið að lesa íslenska landsliðið enn betur!

Það fer því um mig aulahrollur, ekki síst í ljósi þess að Heimir hefur viðurkennt að liðið hafi leikið eins í fjögur ár og því kæmi ekkert í leik þess öðrum liðum á óvart!

 

 


mbl.is Byrjunarlið Íslands orðið klárt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband