Varla til Rotherham!

Kári fer nú varla aftur til Rotherham því það er langneðst í ensku b-deildinni og fellur nær örugglega. Þó er ekki margir góðir kostir í boði fyrir 34 ára gamlan leikmanninn!

Það fer að vera spurning hvort landsliðið sé ekki í djúpri niðursveiflu. Lykilmenn að spila lítið, í lélegum deildum, meiddir eða án félagsliða.

Í b-deildinni er aðeins Aron Einar að spila reglulega og enginn þeirra þar í liðum sem eiga möguleika á að komast upp. Birkir Bjarna seldur þangað fyrir gjafprís.

Alfreð og Kolbeinn meiddir, Ari Freyr sömuleiðis osfrv.

Heimir landsliðsþjálfari hlýtur að vera áhyggjufullur þessa daganna. 


mbl.is Kári sagður búinn að kveðja Malmö
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband