Furðulegt svar

Svar dómsmálaráðherra er með ólíkindum. Íslenskum stjórnvöldum kæmi þetta ekkert við (en samt gengu þau í skítverkið fyrir Kanann) en myndu kannski skoða málið ef tilfellin væru fleiri!
Einhver annar ráðherra hefði nú farið fram á skýringar á þessari framkomu, eða jafnvel vitað hvaða reglur gilda í málum sem þessum.
Mér amatörnum skilst t.d. að vélin hefði ekki fengið að lenda í USA ef maðurinn hefði verið áfram um borð! 
Hvernig stendur á því að ráðherrann viti ekki um svona lagað, eða annað sem gildir í svipuðum aðstæðum - og af hverju kynnti hún sér þetta ekki strax eftir að málið komst í fjölmiðla?

Vanhæfur ráðherra?


mbl.is Mál Breta og Bandaríkjamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 455392

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband