Að sleikja upp landsliðsþjálfarann!

Það er alveg ljóst eftir viðtal við Frey landsliðsþjálfara í fréttum í gær að hann hafi sett Dagnýju og Hallberu stólinn fyrir dyrnar. Einnig hefur það komið fram í viðtali við hann á 433.is.

Í sjónvarpinu viðurkenndi hann að ef þær færu til Kína myndi það setja strik í reikninginn hvað varðaði landsliðið. Hann bar þar ekki við að deildin í Kína væri svona léleg heldur að það tæki svo langan tíma fyrir þær koma til móts við landsliðið.

Því er ljóst að allt það, sem Sigurður Ragnar sagði um þetta mál, var satt og rétt en viðbrögð Freys aðeins aumt yfirklór.

Og fjölmiðlarnir kóa með landsliðsþjálfaranum núverandi.


mbl.is Þær vita alveg hvað þær vilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2017

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 455394

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband