Alltaf jafn loðið hjá Veðurstofunni

Minnkandi hætta en samt töluverð! Í annarri frétt segir að landris sé meira nú en fyrir eldgosið í síðasta mánuði. Reyndar segir Veðurstofan að landrisið sé aðeins "örlítið meira" en þá (ekki bara meira!). Einnig kemur fram að skjálftavirknin á svæðinu sé nú lítil sem engin.
Spurning er þannig hver sé ákafari í hræðsluáróðrinum, fjölmiðlarnir eða Veðurstofan?

Reyndar virðist sem eina vitið þessa daganna sé hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem er greinilega að berjast fyrir því að íbúarnir fái að vitja eigna sinna nú fyrir helgi, og jafnframt að bjarga verðmætum sem liggja undir skemmdum í fyrirtækjum bæjarins.
Enda virðist sem stór hluti bæjarins sé fyrir utan sprungusvæðið, svo eftir hverju er í raun verið að bíða?


mbl.is Hætta talin minni í Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. janúar 2024

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 455625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband