Sterk þjóð sem virðist þola allt

Hér er táknræn mynd um það hvernig Gazabúar taka þessum hræðilegu áföllum sem þeir hafa orðið fyrir. Þjóðin gefst aldrei upp heldur stendur saman sem einn maður og styrkist við hvert áfall:

http://muslimvillage.com/wp-content/uploads/2012/06/gaza-victim-1.jpg

 

 


mbl.is Viðræður standa enn yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innflutningur á vörum frá Ísrael upp á einn milljarð!

Samkvæmt tölum Hagstofunnar um utanríkisverslun Íslendinga kemur fram að innflutningur á vörum frá Ísrael nemi yfir einum milljarði króna.
Þar af eru grænmeti og ávextir, sem maður gæti haldið að væri mest flutt inn af, aðeins um 140 milljónir.

Svo segja menn að viðskiptabann við Ísrael hafi ekkert að segja!!!

http://www.hagstofa.is/?PageID=2601&src=%2Ftemp%2FDialog%2Fvarval.asp%3Fma%3DUTA03129%26ti%3DInnflutningur+eftir+einst%F6kum+l%F6ndum+og+v%F6rudeildum+SITC+Rev.+4%2C+2009-2011%26path%3D..%2FDatabase%2Futanrikisverslun%2FInnflutningurAR%2F%26lang%3D3%26units%3DCIF


mbl.is Geti talað máli Palestínumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nokkur hundruð?

Það var nú á annað þúsund manns sem mættu á mótmæmafundinn!

Ögmundur var frábær og talaði tæpitungulaust; um ógnar- og harðstjórn Ísraels sem tíma væri til að stöðva, um fjöldamorð á Gazabúum, hernám Palestínu o.s.frv.

Fundurinn var kröftugur og  beindist gagnrýnin ekki síst á hendur Bandaríkjastjórnar. Blessun þeirra, þ.e. friðarverðlaunahafans Obama, á þessum aðgerðum var fordæmd og krafist að þeir beittu sér gegn hernaði Ísraela á hendur lítilmagnanum.


mbl.is Nokkur hundruð manns mótmæltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fangelsið á Gaza

Hér er fróðlegur samanburður á Berlínarmúrnum annars vegar og á múrnum sem Ísraelsmenn hafa byggt hins vegar til að loka Gazabúa inni í einu risastóru fangelsi:

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=3470549279683&set=a.2180311424543.2113848.1149636143&type=1

 

 


mbl.is Ráðherra hvetur til mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mótmælafundur í dag kl 17!

Það verður mótmælafundur fyrir utan bandaríska sendiráðið klukkan fimm í dag á vegum samtakanna Ísland-Palestína undir slagorðinu: Stöðvum blóðbaðið á Gaza.

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra verður annar ræðumanna.

 https://www.facebook.com/events/277468479022832/

 

 


mbl.is Hvetja Ísrael til að gera ekki innrás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Listi yfir drepna Gasabúa (6 börn)

1. Ahmad Al-Ja’bary, leader of Hamas’ Military Wing.
2. Mohammad Al-Hamss.
3. Ranan Arafat, 3 years old.
4. Omar Al-Mash-Harawi, 10 months.
5. Issam Abu Al-Ma’za.
6. Mohammad Al-Kaseeh.
7. Hiba Al-Mash-Harawi, 19 years old and six months pregnant.
8. Mohammad Abu Sawaween, elderly.
9. Habes Masmas.
10. Wael Al-Ghalbaan.
11. Hisham Al-Ghalbaan.
12. Rani Hammad (his wife gave birth to a boy shortly after he was killed)
13. Khaled Abu An-Nassr.
14. Marwan Abu Al-Qomsaan, elderly.
15. Waleed Al-Abadla, 4 years old.
16. Haneen Tafesh, 10 months old.
17. Odai Jamal Nasser, 16 years old.
18. Fares Al-Basyouni, 9 years old.
19. Mohammad Eyad Sa’dallah, 4 years old.
20. Tahrir Suleiman.
21. Ayman Al-Abed Abu Warda.
22. Ismail Qandeel.
23. Younis Kamal Tafesh.
24. Mohammad Salman.
25. Amjad Abu Jalal.
26. Ziad Abu Jalal.
27. Ahmad Abu Jalal.
28. Hasan Al Hailma’.
29. Khaled Ash-Sha’er.
30. Ayman Salim.
mbl.is Ungbarn lést í loftárásum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veikt fyrsta sæti hjá Össuri

Össur fær aðeins 972 atkvæði í fyrsta sætið eða undir 40% atkvæða.
Samfylkingin var að gantast með það að Bjarni Ben hafi aðeins fengið um 50% í fyrsta sætið í Kraganum og töldu það veika kosningu.
Hvað þá með þessa?
Mér sýnist af þessu að stuðningsmenn Össurar geti gleymt draumum sínum um að hann verði aftur formaður flokksins.

Hins vegar er komið sterkt formannsefni fyrir Samfylkinguna fram í Suðurkjördæmi, Oddný Harðardóttir.
Hún fékk fleiri atkvæði í fyrsta sæti þar, eða 1010, en Össur fékk í Reykjavík!
Prósentulega er munurinn auðvitað enn meiri því mun færri kusu í Suðurkjördæmi. Oddnú fékk þar hátt í 70% atkvæða.


mbl.is Össur í 1. sæti, Sigríður í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

38% en ekki 28%!

Ekkert sérstök kjörsókn miðað hve auðvelt er að kjósa, þ.e. heima hjá sér.
Veit ekki á gott fyrir Samfylkinguna?
mbl.is 38% kjörsókn í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stórsigur!

Þeta var algjör yfirburðarsigur hjá Oddnýju sem boðar gott fyrir vinstri væng Samfylkingarinnar. Einn helsti hrunverji og stóriðjusinni flokksins. Björgvin G., beið afhroð.

Þá fær Oddný langflest atkvæði allra, fleiri atkvæði í 1. sæti en sá sem fékk atkvæði í 1.-6. sæti!

Geri aðrir betur.


mbl.is Oddný í efsta sæti í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 464575

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband