Veikt fyrsta sæti hjá Össuri

Össur fær aðeins 972 atkvæði í fyrsta sætið eða undir 40% atkvæða.
Samfylkingin var að gantast með það að Bjarni Ben hafi aðeins fengið um 50% í fyrsta sætið í Kraganum og töldu það veika kosningu.
Hvað þá með þessa?
Mér sýnist af þessu að stuðningsmenn Össurar geti gleymt draumum sínum um að hann verði aftur formaður flokksins.

Hins vegar er komið sterkt formannsefni fyrir Samfylkinguna fram í Suðurkjördæmi, Oddný Harðardóttir.
Hún fékk fleiri atkvæði í fyrsta sæti þar, eða 1010, en Össur fékk í Reykjavík!
Prósentulega er munurinn auðvitað enn meiri því mun færri kusu í Suðurkjördæmi. Oddnú fékk þar hátt í 70% atkvæða.


mbl.is Össur í 1. sæti, Sigríður í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Nánari tölur:

1. Össur Skarphéðinsson með 972 atkvæði í 1. sæti

2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir með 1322 atkvæði í 1.-2. sæti

3. Helgi Hjörvar með 1205 atkvæði í 1.-3.sæti

4. Valgerður Bjarnadóttir með 1255 atkvæði í 1.-4. sæti

5. Skúli Helgason með 1246 atkvæði í 1.-5. sæti

6. Björk Vilhelmsdóttir með 1350 atkvæði í 1.-6. sæti

7. Mörður Árnason með 1477 atkvæði í 1.-7.sæti

8. Anna Margrét Guðjónsdóttir með 1381 atkvæði í 1.-8. sæti

Sterkt annað sæti hjá Sigríði, annars frekar jöfn dreifing nema að ESB-sinninn Anna Margrét Guðjónsdóttir fær frekar veika kosningu í 8. sæti.

Torfi Kristján Stefánsson, 17.11.2012 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 455406

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband