Yfirklór

Þetta er nú greinilega tilraun til að fela vanhæfni stjórnenda bankans og hvítþvo hendur sínar vegna fall hans.

Nú er komin skýrsla um fall Lehmanns banka þar sem kemur fram að sökin á falli bankans er alfarið stjórnenda  hans:

http://e24.no/utenriks/article3561801.ece 

Þeim er m.a gefið að sök að falsað árs- og ársfjórðungsuppgjör, tekið verðmæti út úr bankanum án þess að tilkynna yfirvöldum það (eftirlitsstofnununum) og dreift röngum upplýsingum. Ennig hefur endurskoðendur bankans verið borðið það á brýn að hafa ekki spurt réttu spurninganna.

Þetta hljómar ekki ólíkt því sem stjórnendum íslensku bankanna hafa verið gagnrýndir fyrir - og endurskoðunarskrifstofunar einnig.

Munurinn er bara sá að engin skýrsla liggur fyrir um starfsemi íslensku bankanna fyrir hrun - og því ekkert sem bendir til þess að stjórnendur þeirra þurfi að bera nokkra ábyrgð.

Rannsóknarnefndin beinir hins vegar athyglinni að stjórnvöldum og eftirlitsaðilum, þ.e. að kenna löggunni alfarið um afbrotin! Já, það er margt skrítið á þessu skeri.


mbl.is Drógu saman seglin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 458367

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband