12.5.2010 | 12:19
Hvað með Landsbankann?
Nú hefur eigendum og stjórnendum tveggja af þremur bankanna verið stefnt, en ekkert bólar á stefnu á bankaræningjum Landsbankans, þ.e. IceSave-ræningjunum.
Hvað veldur?
Er það vegna þess að hér er um ríkisbanka að ræða og/eða er verið að hlífa Björgúlfsfeðgum og klíkunni í kringum þá? Ekki má gleyma því að sérstakur saksóknari var ráðinn af Birni Bjarnasyni og er flokksbundinn sjálfstæðismaður (eins og nær allir sýslumenn landsins) - og Björgúlfur fékk bankann á silfurfati frá Sjálfstæðisflokknum í helmingaskiptum við Framsókn.
Sjá frétt um bankaræningja Glitnis á
http://www.visir.is/kaupin-a-tm-voru-glorulaus-fyrir-glitni/article/2010193973270
Pálmi segir málsókn byggða á misskilningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 314
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.