Flott vorhátíð!

Þetta var flott samkoma á Austurvelli í dag, fínar hljómsveitir, flott stemning  og góðar ræður.

Hin 80 ára gamla baráttukona, Vilborg djásn Dagbjartsdóttir, flutt frábæra ræðu, bar mótmælin við Alþingishúsið í fyrra saman við mótmælin gegn NATO fyrir 60 árum og benti á lögleysu ákæruvaldsins bæði þá og nú.

Einn níumenninga flutti og flotta ræðu og skoraði á þingmenn hrunflokkanna að koma sér út úr þinghúsinu hið fyrsta.

Var gerður góður rómur að máli hennar og ljóst að ef 9-menninganrir verða dæmdir eftir löngu úreltri 100. grein hegningarlaganna þá munu verða stöðug mótmæli í gangi allt þar til þeim verður sleppt.


mbl.is Tónlist og sól á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 461713

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband