Ekki kjósa íhaldið!

Gengdarlaus þjónkun við auraöflin hefur einkennt Sjálfstæðisflokkinn alltaf þegar hann er við stjórn. Hann hefur greinilega ekkert lært af hruninu.

Nú á að reisa stærðar hótel á þrengsta stað í bænum og rífa þar hús sem lengi hefur verið stolt borgarinnar (Gamla landsímahúsið, síðan Sigtún og nú aðal skemmtistaður borgarinnar). Allt rask því samfara mun eyðileggja miðbæinn í mörg ár.

Sem betur fer hefur hrunið komið í veg fyrir önnur slík umhverfisslys en nú er annað eins að gerast í gömlu heilsuverndunarstöðinni við Baronstíg, einnig afleiðing þjónkunnar íhalds og framsóknar við braskaraöflin.

Athygli vegur að Besti flokkurinn sendi ekki fulltrúa á fundinn. Fyrir hvað stendur sá flokkur? Bara grín eins og sagt er að pólitísk brambolt Hitlers og Mussolínis hafi byrjað á?

Jón Gnarr er jú kunnur af því að hafa stutt stuttbuxnadeild íhaldsins í prófkjörsóráðsíu þeirra, þá Guðlaug Þór og Gísla Baldurs. Styður hann flokk þeirra einnig hugmyndafræðilega?


mbl.is Segja umhverfisslys í uppsiglingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband