31.5.2010 | 16:27
Mótmæli víða!
Nú eru boðuð mótmæli víða í Evrópu. Ber að fagna þessu frumkvæði félags Íslands-Palestínu þrátt fyrir frekar litla virkni í því félagi.
Í Noregi stendur Palestínunefndin fyrir mótmælum í öllum stærstu borgum landsins - og á sama tíma eða kl. 17.00.
Sjá http://www.palestinakomiteen.no/
Mótmælastaða boðuð við utanríkisráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Litla virkni í félaginu?
Reyndar er heimasíðan þeirra ekki alveg að standa sig (víst verið að gera nýja), en póstlistinn gerir það. Sem og fjölmargir viðburðir.
Félaginu haldið úti í sjálfboðavinnu og því um að gera ganga í félagið og sýna í verki stuðning við mannréttindi Palestínumanna - og leggja hönd á plóg.
http://www.palestina.is/fip/gerastfelagi.htm
hægt að skrá sig á póstlistann á palestina@palestina.is
Nýlegir viðburðir á vegum félagsins:
Rithöfundurinn Susan Abulhawa á Íslandi
Samstöðufundur og bókakynning í Þjóðmenningarhúsinu í dag, 30. maí kl. 16.00
Blood and Oil - The Middle East in World War I
Sýnd í í MÍR-salnum Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 11. maí
Fregnir frá hernumdu svæðunum
- Rabbfundur SHA um Palestínu og Ísrael
Miðvikudagskvöldið 28. apríl
Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína
Í dag sunnudaginn 25. apríl 2010 - Klukkan 15 í Iðnó
Welcome to Hebron
Sýnd þriðjudaginn 9. mars á Kaffi Kúltúra
Dagatöl fyrir Palestínu
- Allur ágóði rennur í Neyðarsöfnun til handa íbúum herteknu svæðana
Tumi (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.