5.6.2010 | 11:17
Út í opinn dauðann?
Samkvæmt eiturefnamælingum undir Eyjafjöllum, síðast frá 20. maí eftir tveggja daga rigningu sem skolar út eiturefnum, þá eru flúormagn í ösku yfir hættumörkum fyrir nautgripi.
Ekki er ástæða til að ætla að það hafi breyst mikið síðan því það hefur verið mjög þurrt lengi og öskufjúk mikið ofan af jökli og af heiðum síðan að gos hætti.
Mér finnst því fífldjarft af bændum að hleypa viðkvæmum kúnum út áður en vitað er hvort flúormengunin sé komin niður fyrir hættumörk.
Sjá síðustu mælingu hér þar sem Raufarfell er vel yfir hættumörkum: http://lbhi.is/Uploads/document/Goshnappur/FluorGras_20mai2010.pdf
Kýrnar leika sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er svolítið skrýtið þar sem ráðunautar hafa sent á bændavefinn um að bændum sé óhætt að setja búfénað út.
sjá síðustu fréttir til okkar bænda !
http://bssl.is/Frettir/5137/
Katrín Birna (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.