Ekki öll sagan sögð!

Þetta er mjög athyglisverð frétt, ekki aðeins vegna þessarar meintu þátttöku sænska olíufyrirtækisins í mannréttindabrotum og jafnvel stríðsglæðum í Sudan vegna olíuvinnslu þar í landi, heldur vegna þess hver var stjórnarformaður fyrirtækisins á þessum árum.

Það var enginn annar en Carl Bildt, núverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar, og fyrrum formaður Moderaterna, stærsta hægrA flokksins í landinu. Hann neitar nú að svara spurningum vegna málsins og skýlir sé á bak við embætti sitt. Það svari engum spurningum um hann persónulega heldur einungis um mál sem snúa að stjórnvöldum!

Svo eru hægri menn hér á landi að tala um spillingu í æðsta stjórnkerfinu hér!!


mbl.is Sænskt olíufélag sakað um stríðsglæpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta er ekki ad öllu leyti rétt. Carl Bildt var aldrei stjórnarformadur í Lundin Oil. Hann sat í stjórninni en formadur var einhver úr Lundinfjölskyldunni sem ég man ekki nafnid á. Bildt átti hins vegar verdbréf í fyrirtaekinu en seldi thau ádur en hann tók vid starfi utanríkisrádherra.

S.H. (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband