... og að næst friðsamlegasta!

Það eru fleiri góðar fréttir af þróuninni á Íslandi, ef þetta með 9. dýrasta ferðamannalandið er jákvæð frétt (skárra en það var allavega).

Í frétt frá Global Peace Index, GPI, sem kalla má friðarvog á íslensku, kemur fram að Ísland er næst hættuminnsta landið til að ferðast til, og kemur þar á eftir Nýja Sjálandi.

Íslensk stjórnvöld fá góða dóma fyrir hvernig tekið hefur verið á hruninu, en með fjárhagskreppunni 2008 hrapaði landið "okkar" nokkuð niður listann. Nú hins vegar höfum við rétt úr kútnum með góðri fjármálastjórn, sjá http://politiken.dk/udland/article989639.ece

Í skýrslunni segir að friðsöm lönd eigi auðveldara með að standast ytri áföll.

Svo til fróðlegs má nefna að Bandaríkin, sem gert hafa ríkja mest til að tryggja öryggi þegna sinna, m.a. með innrás í önnur lönd, eru aðeins í 85. sæti listans.

 


mbl.is Ísland ódýrara en Frakkland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband