Spjaldaglaður dómari

Búinn að gefa fimm gul spjöld og eitt rautt! Þetta dreifist þó jafnt á liðin og brottrekstur Klose var eðlilegur.

Þetta er hörkuleikur, jafn og spennandi, og riðillinn galopinn upp á nýtt ef Þýskaland tapar þessu (einum manni minna og marki undir).

Absúrt atriði hjá markaskorara Serba er hann fagnaði markinu. Hann mátti þakka fyrir að stórslasa sig ekki þegar hann stökk ofan í gryfju við áhorfendastæðin er hann ætlaði að stökkva yfir til landa sinna á pöllunum og samfagna með þeim! Furðulegt að hann fékk ekki gula spjaldið fyrir.

http://www.eurovisionsports.tv/


mbl.is Klose fékk rautt og Þjóðverjar töpuðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband