Evrópuliðin öll að falla úr keppninni?

Þetta er nú að verða fyndið með Evrópuliðin!

Englendingar aðeins með jafntefli gegn Alsír og aðeins með tvö stig eftir tvo leiki (og eiga efsta liðið eftir)!

Enn verri er staðan hjá Frakklandi með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og eru líklega á leið út úr keppninni.

Þýskaland er búið að tapa leik og í þeim riðli er allt galopið.

Spánn er einnig búið að tapa og er ekki með neitt stig ennþá!

Eins er með Ítalíu (aðeins með eitt sig).

Það eru bara Hollendingar sem eru með fullt hús stiga en hafa reyndar aðeins keppt við slakt lið Dana.

Evrópuliðin eru þannig að klúðra málunum meðan að Ameríkuliðin eru á mikilli siglingu.

Var einhver að tala um að Evrópukeppnin væri sterkari en Heimsmeistarakeppnin?


mbl.is Markalaust hjá Englandi og Alsír
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 455588

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband