Fjórir leikmenn teknir út úr franska byrjunarliðinu

Þetta val hlýtur að vekja athygli að það eru sex leikmenn sem byrjað hafa fyrir Frakkland sem eru ekki með í dag þeir Abidal (í leikbanni), Govou, Evra, Malouda, Toulalan og svo auðvitað Anelka sem hefur verið sendur heim. Og enn situr Henry á bekknum.

Annars er leikur Úruguay og Mexíkó miklu meira spennandi og nær fyrir RÚV að sýna hann en þennan leik botnliðanna í riðlinum.

Gera hefði mátt ráð fyrir því að þessi lið myndu stilla upp hálfgildis varaliði en svo er alls ekki. Úruguay er t.d með alla sína bestu menn, þá Diego Forlan, Luis Suarez og Diego Lugano

Ég ætla að horfa á leik Úruguay og Mexíkó sem sýndur er hér: http://www.eurovisionsports.tv/


mbl.is Frakkar og Suður-Afríkumenn eru úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Frönsku froskarnir náðu þó að skora eitt mark í keppninni þ.a. ég held að þeir getir unað sáttir við sitt.  Það var enginn að búast við meiru.

Guðmundur Pétursson, 22.6.2010 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband