Hörkuleikur

Ljóst er að það verður ekkert auðvelt fyrir Argentínu í næstu umferð (í 16 liða úrslitunum) gegn Mexíkó (ef við gefum okkur að Arg. tapi ekki fyrir Grikklandi).

Mexíkóar voru mun betri í seinni hálfleiknum gegn Úruguay og sýndu flottan leik en Suður-Ameríkuliðið hélt sínu.

Aðalleikurinn í kvöld verður örugglega Argentína og Grikkland því Arg. er ekki öruggt áfram ef þeir tapa. Þá eru þeir eflaust ekki ánægðir með annað sætið á eftir Grikkjum því Úruguay er ekki með árennilegt lið. 

Þeir geta því varla haft efni á því að stilla upp einhverju varaliði eins og sparkspekingarnir á RÚV eru að gefa í skyn.

Annars verður örugglega einnig gaman að sjá Nígeríu gegn Suður-Kóreu. Afríkumennirnir eru alls ekki búnir að gefa upp alla von, auk þess sem Suður-Kórea er að spila flottan bolta í þessu móti.

 


mbl.is Úrúgvæ tryggði sér efsta sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 455623

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband