Verða að vinna til að komast áfram

Öll fjögur liðin eiga möguleika á að komast áfram upp úr þessum riðli þó svo að Slóvenar og Englendingar séu líklegastir.

Ég spái því samt að annað hvort liðið hér, USA eða Alsír, komist áfram. Alsír er alveg eins líklegt og Bandaríkjamennirnir enda slógu þeir besta lið Afríku, Egypta, út í undankeppninni.

Hins vegar hafa Bandaríkjamenn komist upp með það að spila mjög gróft í keppninni til þessa, auk þess sem þeir hafa vælt til sín samúð vegna marksins sem dæmt var af þeim í síðasta leik. Því er hætt við að dómararnir verði hlutdrægir í þessum leik, enda skiptir miklu miklu máli peningalega séð að halda Bandaríkjamönnum inni í keppninni en Alsír.

http://www.eurovisionsports.tv/fifaworldcup/


mbl.is Donovan hetja Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 458205

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband