Salomon Kalou ekki međ

Chelsealeikmađurinn Salomon Kalou er ekki međ Fílabeinsstrandarmönnum í dag. Ţjálfari ţeirra, Svíinn Sven Göran Eriksson, velur hann ekki í byrjunarliđiđ.

Ţessi leikur skiptir reyndar varla máli ţar sem Norđur-Kórea á enga möguleika og Fílabeinsströndin harla litla.

Öll athyglin verđur ţví á leik Brasilíu og Portúgal en báđa leikina má sjá hér:

http://www.eurovisionsports.tv/

 


mbl.is Fílabeinsströndin skorađi ţrjú gegn Norđur-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Fílabeinsstöndin í fjölda dauđafćra en ađeins tvö mörk í hálfleik. Portúgal öruggt áfram ef ţessu heldur fram sem horfir.

Torfi Kristján Stefánsson, 25.6.2010 kl. 14:58

2 identicon

Ég hef tekiđ eftir mjög miklum áhuga ţínum á HM, en hvernig vćri ađ tala um mótiđ á jákvćđan hátt? Ef mótiđ fer svona í taugarnar á ţér, af hverju lćtir ţér um finnast? En hvađ um ţađ, ég er búinn ađ hafa stórskemmtilegar stundir yfir HM, í sumarfríi og mínir menn Brasilía náđu ađ vinna riđilinn á árangurslítinn hátt og sleppa ţví viđ Spánverja í 16-liđa. En, ok, ţeir fá Holland í í 8-liđa og ţá reynir virkilega á ţá.

Eiríkur Einarsson (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 17:28

3 identicon

Ţeir hefđu bara mátt skora miklu meira! Hvar var Didier Drogba????

Ţorgils Hlynur Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband