28.6.2010 | 13:21
Slær Slóvakía út enn eitt toppliðið?
Síðast voru það heimsmeistararnir ítölsku og nú spútnik-lið Hollendinga með Robben í byrjunarliðinu?
Sjá má leikinn hér á netinu: http://www.eurovisionsports.tv/fifaworldcup/
Holland í 8-liða úrslit eftir sigur á Slóvakíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að gefnu tilefni skal tekið fram að van der Vaart er meiddur (meiddist á æfingu) og kemur Robben inn á fyrir hann.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 13:49
Dapurlegur fyrri hálfleikur þar sem lítið sem ekkert gerðist fyrir utan mark Robbens. Núna sést vel munurinn á evrópskum og suður-amerískum liðum.
Þau fyrrnefndu spila miklu leiðinlegri bolta, sækja á örfáum mönnum en liggja annars yfirleitt í skortgröfunum og verjast. Vonandi falla þessi tvö lið bæði út í þessum leik!!
Maður er strax farinn að sakna Englendinganna sem sóttu og sóttu í sínum leik í gær, ólíkt evrópskum liðum, ekki síst þeim ítölsku þrátt fyrir þjálfara þaðan
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.