Loksins fyrstu ákćrurnar

Jćja, loksins kom ađ ţví og ţá "smámál" og ţađ eftir hrun, eđa "ađeins" upp á 1,1 milljarđ!

Máliđ er lán sem Byr sparisjóđur veitti eignarhaldsfélaginu Exeter Holding í október og desember 2008, en félagiđ var í meirihlutaeigu Ágústs Sindra Karlssonar lögmanns (sem er talinn vera leppur MP-banka, enda fyrrverandi lögmađur bankans).

Umbođssvik sem ţessi geta varđađ allt ađ sex ára fangelsi ef sakir eru miklar en ljóst er ađ svo er, ţar sem ekkert hefur veriđ greitt af láninu. Ţetta er ţví ţjófnađur upp á 1,1, milljarđ.

Athygli vekur ađ Ágúst Sindri (lögfrćđingur og skákmađur) fćr ekki ákćru á sig - og ekki heldur stofnandi og helsti eigandi MP banka, skákmeistarinn Margeir Pétursson,  heldur "ađeins" fyrrverandi forstjóri MP-banka.

En hvenćr kemur ađ ţví ađ útrásarvíkingarnir, bankarćningjarnir sem tćmdu stóru bankanna innan frá, verđi ákćrđir af hinum "sérstaka" saksóknara???

Fyrstu ákćrurnar áttu ađ koma á síđasta ári, svo í byrjun árs og loks í lok apríl en síđan lćrđist saksóknara ađ gefa ekkert upp um tímamörk. 

Um mitt nćsta ár kannski???

 


mbl.is Ţrír ákćrđir í Exeter-málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki einleikiđ hvađ jafnvel einföldustu mál virđast taka langan tíma í ţessu batteríi.

Ţađ er eins og upphaflegar áćtlanir Björns Bjarnasonar fyrrverandi dómsmálaráđherra ađ sópa öllum ţessum málum undir teppi eins og hann reyndi ţegar hann réđ núverandi og fyrrverandi ríkissaksóknara til ţess ađ rannsaka syni sína sé enn í fullum gangi.

Seint mun neitt koma út úr ţessum rannsóknum Sérstaks saksóknara međ ţessu vinnulagi.

Spillingaröflin virđast ráđa sem fyrr lögum og lofum í íslenska réttarkerfinu.

Eva Joly hefur veriđ notuđ til ađ blekkja almenning á Íslandi sem heldur ađ ţađ sé í alvöru veriđ ađ rannsaka ţessi mál.

Sniddan, klipp og skorin (IP-tala skráđ) 28.6.2010 kl. 21:15

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ég vil aldrei trúa ţví ađ ţessir svo kölluđu útrásar víkingar verđi ekki fundnir sekir!

Sigurđur Haraldsson, 28.6.2010 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 461722

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 197
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband