Sterk vörn gegn góðri sókn

Leikur Paraguay og Japans verður örugglega jafn og spennandi. Paraguay varð efst í sinum riðli en Ítalir neðstir og Japanir unnu bæði Danmörku og Kamerún.

Þjálfari Japana stillir upp óbreyttu liði með sóknarmanninn öfluga, Honda, í broddi fylkingar.

Paraguay gerir allavega þrjár breytingar ef ekki fjórar (einn varnarmannanna er í banni). Inn kemur miðvörðurinn Alvarez sem skoraði í fyrsta leiknum en meiddist og var ekki með í næstu leikjum.

Þá velur þjálfari þeirra að skipta út sóknarmönnum sínum þeim Oscar Cardozo og Nelson Valdez en velur í staðinn Edgar Benitez och Lucas Barrios. Hann mun vera eitthvað óánægður með sóknarleik liðsins hingað til.

http://www.eurovisionsports.tv/fifaworldcup/

 

 

 


mbl.is Paragvæar lögðu Japani í vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagur Björnsson

Þú gast varla orðað þetta betur ... Sterk vörn gegn góðri sókn. Ég held samt að Paraguay vinni þetta í vítaspyrnukeppni

Dagur Björnsson, 29.6.2010 kl. 16:13

2 identicon

Þú reyndist sannspár Dagur. Mér finnst þessi úrslit réttlát. Paragvæar voru meira með boltann og sóttu meira í framlengingunni. Valdez er greinilega yfirburðarmaður í þessu liði og skrítið að hann hafi ekki fengið að byrja leikinn.

Einnig er gaman að því að Suður-Ameríka á fjögur lið í átta liða úrslitum en Evrópa aðeins þrjú.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 17
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 266
  • Frá upphafi: 459187

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband