Hver borgar þessa rannsókn?

Það fylgja tvær athyglisverðar athugasemdir fréttinni frá Reuters sem ég er alveg sammála.

Annar vonast til þess að sá sem krafðist rannsóknarinn þurfi að greiða fyrir uppákomuna "I hope the accuser has to pay for the exhumation."

Hinn lýsir yfir hryggð sinn vegna þessa tiltækis, sem hann telur fyrst og fremst vitna um ágirnd í peninga og spyr af hverju þetta fólk hafi ekki sýnt honum áhuga í lifanda lífi (þar á hann reyndar við ættingjana í Bandaríkjunum þar sem sú filippeyska hefur varla haft möguleika til að hafa samband við Fischer eftir a hann yfirgaf landið):

"One feels sad and nauseated at the crass hunger for money. Where were these people when he was alive? If they decided not to have anything to do with him, why bother after hos death?
Even if he was wrong one should feel ashamed to touch his money after his death.
Some relatives, some relationships."


mbl.is Mikið fjallað um Fischer
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Hann heitir Torfi Kristján Stefánsson

Ingimar Eggertsson, 5.7.2010 kl. 16:36

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Heldurðu það? Er ekki nær að hinir svokölluðu Vinir Fischers geri það, en þeir höfðu frumkvæði að því að hafa samband við þessa konu til að koma í veg fyrir að ekkja Fischers erfði hann?

Hér er frétt frá ChessBase sem er virt skáktímarit á netinu en það birtir grein eftir lögmann filippísku konunnar, Samuel Estimo. Þar er það fullyrt að dóttir hennar sé jafnframt dóttir Fischers, þó svo að Fischer hafi aldrei gengist við henni: http://chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=5963

Fréttin ber yfirskriftina: "Fischer's child visits her father's tomb." Merkilegt að svo virt tímarit skuli taka afstöðu með augljósu gullgrafarfólki eins og þessu.

Torfi Kristján Stefánsson, 5.7.2010 kl. 16:44

3 Smámynd: Inga Sæland Ástvaldsdóttir

Það er ekki öll vitleysan eins,  kom svo ekki á daginn að karlinn var grafinn upp að ástæðulausu þar sem þegar voru til lífssýni af honum ofar moldu. Ég spái nú bara í samskiptamátann hjá þeim aðilum sem málið varðar.

Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 6.7.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 460017

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband