10.7.2010 | 17:41
Þjóðverjar með varalið!
Markmaðurinn ekki með og ekki heldur Klose, Lahm, Podolski (og aðeins gefið upp að Lahm sé meiddur!). Klose hlýtur samt að koma inná vegna markametsins sem hann getur náð.
Þjóðverjar í fýlu vegna tapsins gegn Spáni?
Ef svo er þá er þetta móðgun við mótherjana, við HM sem slíkt og við áhangendurnar (svo ekki sé minnst á kolkrabbann Pál. Þjóðverjar að hefna sín á hinum vegna spárinnar gegn Spáni?).
Brons til Þýskalands í fjórða sinn eftir 3:2 sigur á Úrúgvæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að ég man rétt þá hefur flensa verið að hrjá þýskahópinn og allavega klose og einhverjir fleiri búnir að vera rúmligjandi það skýrir svolítið ástæðuna fyrir uppstillingunni.
Sigurþór Þórsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 18:45
Mjög spennandi leikur við ömurlegar aðstæður. Ég tek nú ofan fyrir Löw þjálfara þýska liðsins fyrir kjark. Setti inn á unga menn sem hafa lítið sem ekkert fengið að spila - og komst upp með það!
Butt og Aogo, Jensen og Cacau. Og inniáskiptingarnar voru eins: Tasci og Kiessling!
Hann er greinilega að gefa skilaboð um framtíðarliðið.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 20:38
Butt er reyndar hundgamall (svona fyrir fotboltamann), og Cacau er ekkert unglamb. En mer fannst thetta bara vera flott hja Low ad gefa fleiri leikimonnum taekifaeri, serstaklega thar sem thessi leikur skiptir engu mali thannig lagad.
Fridrik Jensen (IP-tala skráð) 16.7.2010 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.