20.7.2010 | 15:27
Gott hjá Múrbúðinni
Þetta er gott framtak hjá Múrbúðinni enda fáránlegt að fyrirtæki eins og Húsasmiðjan og Bykó séu haldinn uppi af bönkunum og þar með óbeint af ríkinu. Ekki er það allavegana til að halda niðri verði þar sem Múrbúðin er ávallt með lægsta verð.
Þetta á auðvitað einnig við önnur fyrirtæki í gjörgæslu bankanna. Þau skekkja alla samkeppnisstöðu og verða til þess að minni fyrirtæki leggja upp laupanna, og leiðir einungis til hækkað vöruverðs.
Eðlilegast er að láta þessi fyrirtæki í hendurnar á starfsfólkinu og hagmunaaðilum í greininni - og hætta þessum opinbera rekstri fyrirtækjanna í eigu bankanna.
Múrbúðin kærir Landsbankann til ESA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
segi það með þér. var mikið að einhver tók af skarið. áfram múrbúðin.
þórarinn (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.