Ætli verði gengið að þessu?

Það verður fróðlegt að sjá hvort yfirlýstur vilji núverandi stjórnvalda til gegnsærrar stjórnsýslu sé eitthvað annað en orðin tóm.

Þessi krafa er auðvitað dálítið sérstök því aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar eru á engan hátt opinber eftirlitsaðili og hefur því engan formlega rétt til að krefjast þessa eða að gengið verði að þessari kröfu, eða ósk.

Þetta er engu að síður flottur leikur og setur pressu á stjórnvöld, en ráðherrar í þessum ráðuneytum, þ.e. Samfylkingarfólkið, eru jú þekktir stuðningsmenn þess að selja (eða réttara sagt helst gefa) auðlindirnar í hendur erlendum aðilum - og hafa eflaust ýmislegt að fela í þessu máli.


mbl.is Vilja upplýsingar um samskipti ráðuneyta við Magma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband